23  november  2009
Sjávarréttasúpa víkverjans

Hér kemur gómsæt uppskrift fyrir 5, verði ykkur að góðu. 

Uppskrift:

400 gr steinbítur eða annar fiskur
200 gr kartöflur
100 gr gulrætur
100 gr sellerírót
100 gr laukur
2 tsk saxaður hvítlaukur
50 gr fennel smátt saxaður
2 msk smjör
2 msk tómatpúrre
1 líter fiskisoð (vatn og teningur)
5 dl matreiðslurjómi
0 salt og nýmulinn svartur pipar
0 fiskikraftur til að bragð

Aðferð:

Skrælið kartöflur, gulrætur, selleryrót og lauk. Skerið í bita setjið í pott ásamt hvítlauk, fennel, smjöri, tómatpurré, fiskisoði og rjóma.
Sjóðið við vægan hita í sirka 20 mínútur, bragðbætið með salti og nýmuldum svörtum pipar og fiskikrafti. Þykkið með maisena ef með þarf. Setjið fiskibita í súpuna rétt áður en hún er borinn fram og látið standa í 5 mínútur, berið fram með nýbökuðu brauði.

Mon 30.nov 2009 Jólin og tungliđ
Sun 29.nov 2009 Föndur
Sat 28.nov 2009 Bókmenntir - Karlsvagninn
Fri 27.nov 2009 Réttur vikunnar er forréttur
Thu 26.nov 2009 Fjađrir og flottheit hjá Victoria´s Secret
Thu 26.nov 2009 Merkilegir atburđir
Wed 25.nov 2009 Ást er
Tue 24.nov 2009 Brandari
Mon 23.nov 2009 Sjávarréttasúpa víkverjans
Sun 22.nov 2009 Sagđi ţér enginn ađ kjóllinn vćri gegnsćr ?
Sat 21.nov 2009 Er ţetta ekki ađeins of flegiđ ?
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 51 52 53 54 55 56 57 58 59 60 61 62 63 64 65 66 67 68 69 70 71 72 73 74 75 76 77 78 79 80 81 82 83 84 85 86 87 88 89 90 91 92 93 94 95 96 97 98 99 100 101 102 103 104 105 106 107 108 109 110 111 112 113 114 115 116 117 118 119 120 121 122 123 124 125 126 127 128 129 130 131 132 133 134 135 136 137 138 139 140 141 142 143 144 145 146 147 148 149 150 151 152 153 154  
 
 
   © 2006 Kello Kello - Kringlunni 4 - 103 Reykjavík - Sími: 568-4900 - kello@kello.is