24  november  2009
Brandari

Einu sinni fóru Íslensk hjón í helgarferð

 

 til London. Þau fengu fallegt herbergi á þokkalegu hóteli en þegar þau komu inn á baðherbergið sáu þau að það var enginn krókur til þess að hengja handklæði á. Þau ákváðu því að skrúfa nokkra króka í vegginn, en vildu nú fyrst biðja um leyfi til þess hjá húsverðinum. Á meðan karlinn stökk út í næstu verslun til að kaupa króka hringdi eiginkonan í húsvörðinn. Hún var ekki góð í ensku og hljóðaði símtal konunar því svona. *Konan:* Jess, hello, ken æ tokk tú ðe hotel djanitor..plís ? *Bryti:* Yes, hold on one moment. *Konan:* Þeinkjú. Eftir smá bið *Húsvörður:* Yes hello? *Konan:* Jess, is ðiss ðe djanitor? *Húsvörður:* Yes, I am the janitor, how can i help you? *Konan:* Jess......Æ was wondering iff its okei for mæ hösband tú skrú som húkkers in ár baþrúm?????

 

Mon 30.nov 2009 Jólin og tungliđ
Sun 29.nov 2009 Föndur
Sat 28.nov 2009 Bókmenntir - Karlsvagninn
Fri 27.nov 2009 Réttur vikunnar er forréttur
Thu 26.nov 2009 Fjađrir og flottheit hjá Victoria´s Secret
Thu 26.nov 2009 Merkilegir atburđir
Wed 25.nov 2009 Ást er
Tue 24.nov 2009 Brandari
Mon 23.nov 2009 Sjávarréttasúpa víkverjans
Sun 22.nov 2009 Sagđi ţér enginn ađ kjóllinn vćri gegnsćr ?
Sat 21.nov 2009 Er ţetta ekki ađeins of flegiđ ?
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 51 52 53 54 55 56 57 58 59 60 61 62 63 64 65 66 67 68 69 70 71 72 73 74 75 76 77 78 79 80 81 82 83 84 85 86 87 88 89 90 91 92 93 94 95 96 97 98 99 100 101 102 103 104 105 106 107 108 109 110 111 112 113 114 115 116 117 118 119 120 121 122 123 124 125 126 127 128 129 130 131 132 133 134 135 136 137 138 139 140 141 142 143 144 145 146 147 148 149 150 151 152 153 154  
 
 
   © 2006 Kello Kello - Kringlunni 4 - 103 Reykjavík - Sími: 568-4900 - kello@kello.is