26  november  2009
Merkilegir atburđir

Á þessum degi gerðust eftirfarandi sögulegir atburðir 

1594 - Gefin var út tilskipun um að Grallarinn, messusöngsbók Guðbrands Þorlákssonar biskups á Hólum, skyldi notuð í báðum biskupsdæmunum.
1922 - Howard Carter og Carnarvon lávarður urðu fyrstir manna til að fara inn í gröf Tútankamons í yfir 3000 ár.
1941 - Sex japönsk flugmóðurskip lögðu úr höfn í undanfara árásarinnar á Pearl Harbor.
1981 - Dagblaðið og Vísir sameinuðust og hófst þar með útgáfa DV.
1981 - Broadway, veitinga- og skemmtistaður við Álfabakka í Reykjavík, var opnaður.
1993 - Skilaboðaskjóðan, leikrit eftir Þorvald Þorsteinsson, var frumsýnd í Þjóðleikhúsinu og var í gagnrýni Morgunblaðsins nefnd „fullkomið listaverk“.

Mon 30.nov 2009 Jólin og tungliđ
Sun 29.nov 2009 Föndur
Sat 28.nov 2009 Bókmenntir - Karlsvagninn
Fri 27.nov 2009 Réttur vikunnar er forréttur
Thu 26.nov 2009 Fjađrir og flottheit hjá Victoria´s Secret
Thu 26.nov 2009 Merkilegir atburđir
Wed 25.nov 2009 Ást er
Tue 24.nov 2009 Brandari
Mon 23.nov 2009 Sjávarréttasúpa víkverjans
Sun 22.nov 2009 Sagđi ţér enginn ađ kjóllinn vćri gegnsćr ?
Sat 21.nov 2009 Er ţetta ekki ađeins of flegiđ ?
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 51 52 53 54 55 56 57 58 59 60 61 62 63 64 65 66 67 68 69 70 71 72 73 74 75 76 77 78 79 80 81 82 83 84 85 86 87 88 89 90 91 92 93 94 95 96 97 98 99 100 101 102 103 104 105 106 107 108 109 110 111 112 113 114 115 116 117 118 119 120 121 122 123 124 125 126 127 128 129 130 131 132 133 134 135 136 137 138 139 140 141 142 143 144 145 146 147 148 149 150 151 152 153 154  
 
 
   © 2006 Kello Kello - Kringlunni 4 - 103 Reykjavík - Sími: 568-4900 - kello@kello.is